Friday, October 2, 2009

Bókin mín - blómin mín ;o)

Nú eru komin nokkur blóm og helmingur af púðanum sem ég er að gera.



Þetta er ég að hugsa um að setja á púðann þegar ég er búin með hann. Hvernig líst ykkur á? Það sem er undir blómunum er púðaborðið, liturinn er svo fallega grænn að það verður allt fallegt sem sett er á hann.



Næst þegar þið sjáið púðann minn, þá verður hann vonandi búinn.
Þangað til, hafið það gott.
Kv Soffía frænka

No comments:

Related Posts with Thumbnails