Ég er búin að vera að prjóna jólakúlur úr bók sem ég keypti mér frá Noregi. Það eru 55 munstur í þessari bók og hver annari skemmtilegri.
Hreindýr
Jólasvín
Íkorni
Hjörtu
Og meiri hjörtu
Það er nú ekkert sérstaklega gaman að taka myndir í dag því að birtan er ekki góð, en þið sjáið hvað þetta er skemmtilegar kúlur.

Hérna sjáið þið bókina sem ég er að prjóna upp úr.
Kveðja úr Borgarnesi
Edda