Wednesday, December 8, 2010

Jólakúlur


Ég er búin að vera að prjóna jólakúlur úr bók sem ég keypti mér frá Noregi. Það eru 55 munstur í þessari bók og hver annari skemmtilegri.
Hreindýr
Jólasvín
Íkorni
Hjörtu
Og meiri hjörtu

Það er nú ekkert sérstaklega gaman að taka myndir í dag því að birtan er ekki góð, en þið sjáið hvað þetta er skemmtilegar kúlur.
Hérna sjáið þið bókina sem ég er að prjóna upp úr.
Kveðja úr Borgarnesi
Edda
Related Posts with Thumbnails