Stelpurnar eru að koma á eftir og svo byrjar skólinn hjá krökkunum á morgun. Ég er voða heppin að ég þarf ekki að keyra alla daga bara á föstudögum og svo sæki ég á þriðjudögum og kannski miðvikudögum.
Við erum að fara í útilegu á morgun, ætlum á Hellu á Landbúnaðarsýningu. Það verður voða gaman fyrir stelpurnar og okkur líka.
Ok kem á eftir helgi.