Tuesday, September 22, 2009





Jæja nú er nú kominn tími til að ég fari að blogga aftur og nú verður það um handavinnuna mína.
Ég er búin að vera alveg rosalega dugleg í handavinnunni í sumar og ætla að láta nokkrar myndir fylgja með að ganni.
Related Posts with Thumbnails