Monday, November 18, 2013

Catching Butterflys

 

 

Ég er búin með grifflurna mínar "chatching butterfly" . Það var svo gaman að prjóna þær, að ég gat ekki stoppað. Ég hélt áfram þar til að þær voru búnar í gær og gat svo ekki sofnað því að ég var svo mikið að hugsa um allar uppskriftirnar sem hægt er að fá hjá þessari konu sem hannaði þær. Þegar að ég vaknaði svo í morgun þá pantaði ég tvö munstur sem ég ætla að gera. Ohhh hvað ég hlakka til að komast í búðina að versla garn í nýja verkefnið mitt.

En nú ætla ég að hætta og drýfa mig í búðina. ;-)

Bestu kveðjur úr Borgarfirðinum

Edda Soffía

 

Related Posts with Thumbnails