Thursday, January 29, 2009

Nýju eldhúsgardínurnar mínar




























Nú er ég ekkert búin að hafa tíma til að blogga, því að ég er búin að vera að hekla gardínur fyrir eldhúsgluggann minn. Þetta er búið að taka mig svona mánuð, því að ég byrjaði um jólin og er búin að hjakka á þessu síðan. En þetta hefur verið draumur hjá mér í mörg á (ég held síðan Birgitta mín var lítil eða ekki fædd). Og ég segi þá bara LOKSINS.
Related Posts with Thumbnails