Ég er búin með grifflurna mínar "chatching butterfly" . Það var svo gaman að prjóna þær, að ég gat ekki stoppað. Ég hélt áfram þar til að þær voru búnar í gær og gat svo ekki sofnað því að ég var svo mikið að hugsa um allar uppskriftirnar sem hægt er að fá hjá þessari konu sem hannaði þær. Þegar að ég vaknaði svo í morgun þá pantaði ég tvö munstur sem ég ætla að gera. Ohhh hvað ég hlakka til að komast í búðina að versla garn í nýja verkefnið mitt.
En nú ætla ég að hætta og drýfa mig í búðina. ;-)
Bestu kveðjur úr Borgarfirðinum
Edda Soffía
3 comments:
LOVE <3
Grifflurnar eru æðislegar!! Love the butterflies! Ég hlakka til að sjá næsta project hjá þér :) Love you
Beautiful wrist warmers ,and I just love butterflies :)
Nyyydelige fingervanter med søte sommerfugler. :))
God helg til deg.
Klem Mette.
Post a Comment