Monday, December 21, 2009

Jólatréið komið upp ;o)

Nú eru jólin að koma og tréið mitt fallega komið upp. Þessi mynd er síðan í firra, en tréið er á sama stað og alveg eins skreitt. Ég er alltaf jafn spennt þegar það er komið upp því að mér finnst það alltaf jafn fallegt svo að ég ákvað að deila því með ykkur. Er ekki einhver málsháttur sem segir að hverjum finnist sinn fugl fagur, þó að hann sé bæði ljótur og magur. Ég held að það eigi við jólatréin okkar líka sem er gott því að það þýðir að við erum ánægð með okkar. ;o)



Svona að gamni, þarna er ég að gera það sem ég er alltaf að gera......



Hafið þið það nú gott
Kv Soffía frænka

1 comment:

Helga said...

Rosalega er fallegt hjá þér...eins og alltaf :o) Love you!!

Related Posts with Thumbnails