Tuesday, May 19, 2009

Hérna er kort sem að ég gerði fyrir sextugs afmæli um daginn. Ég er bara nokkuð ánægð með þetta, við gerðum þetta saman ég og Gunnar. Hann gerði ljóðið en ég saumaði og skrifaði.



1 comment:

Helga said...

Vá hvað þetta er flott!!! Þú ert alltaf svo dugleg elsku besta Mamma mín.
Love you.

Related Posts with Thumbnails