Nú sit ég hér heima og prjóna hringa teppið sem stendur á "sofðu unga ástin mín". Það er yndislega gaman að prjóna þetta teppi og svo er það alveg frábærlega fallegt. Yndislegt með góðum te bolla og fallegum tónum Ellu Fitzgerald.