Wednesday, February 5, 2014

Hringa teppi

 

Nú sit ég hér heima og prjóna hringa teppið sem stendur á "sofðu unga ástin mín". Það er yndislega gaman að prjóna þetta teppi og svo er það alveg frábærlega fallegt. Yndislegt með góðum te bolla og fallegum tónum Ellu Fitzgerald.

 

4 comments:

Helga said...

Ég hlakka svo til að sjá hvernig það kemur út!!! Þú ert snillingur ;)

Handmade and off-centered said...

Við elskum þetta teppi. Svo mjúkt og fallegt. Tilvalið í bílstólinn og vefja það utan um litlu.

Takk fyrir okkur :)

xoxo

Handmade and off-centered said...

Hæja aftur, ég var að gefa þessu fallega bloggi þínu Liebster award. Endilega kíktu við á nýjustu færsluna mína fyrir fleiri upplýsingar http://handmadeandoffcentered.blogspot.com/2014/05/the-liebster-award.html

XOXO
Birgitta

mahipatel said...

If I can write like you, then I would be very happy, but where is my luck like this, really people like you are an example for the world. You have written this comment with great beauty, I am really glad I thank you from my heart. Cheap price girls gurgaon
low price girls sector 29
Bhiwadi Real Photos Girl
Manesar VIP Photos Girl
Naughty Girl Gurugram
VIP Girl Gurugram
DLF Phase 3 premium girl
college girl gurgaon
beautiful Girl Gurgaon

Related Posts with Thumbnails