Nú sit ég hér heima og prjóna hringa teppið sem stendur á "sofðu unga ástin mín". Það er yndislega gaman að prjóna þetta teppi og svo er það alveg frábærlega fallegt. Yndislegt með góðum te bolla og fallegum tónum Ellu Fitzgerald.
Hæja aftur, ég var að gefa þessu fallega bloggi þínu Liebster award. Endilega kíktu við á nýjustu færsluna mína fyrir fleiri upplýsingar http://handmadeandoffcentered.blogspot.com/2014/05/the-liebster-award.html
3 comments:
Ég hlakka svo til að sjá hvernig það kemur út!!! Þú ert snillingur ;)
Við elskum þetta teppi. Svo mjúkt og fallegt. Tilvalið í bílstólinn og vefja það utan um litlu.
Takk fyrir okkur :)
xoxo
Hæja aftur, ég var að gefa þessu fallega bloggi þínu Liebster award. Endilega kíktu við á nýjustu færsluna mína fyrir fleiri upplýsingar http://handmadeandoffcentered.blogspot.com/2014/05/the-liebster-award.html
XOXO
Birgitta
Post a Comment