Sunday, August 3, 2008

Í dag er ég búin að mála eldhúsgluggann og hurðina í eldhúsinu líka.  GG er búinn að vera úti í allan dag að slípa og pússa og mála vélsleðakerruna sína, nú er hann stopp því að honum vantar málingu. þetta eru búnir að vera mjög góðir dagar, mikið unnist af því sem við ætluðum að gara í sumarfríinu okkar.
B hringdi í mig í dag og bað mig um að fara yfir ritgerð hjá sér i kvöld. Henni gengur svo vel í þessum fögum sem hún er í og ég veit að henni á eftir að ganga vel í skólanum í vetur, hún er svo dugleg og samviskusöm. 
Ég talaði við H í gær, strákarnir eru að koma í dag heim frá Sharla, svo að nú verður aldeilis gaman hjá þeim. 
A og K eru að koma heim eftir 12 daga.... húrra. Ég er alveg tilbúin að fá litlu börnin mín heim aftur, þetta er búið að vera langt sumar, en vonandi er þetta nú síðasta sumarið. 
Related Posts with Thumbnails