Friday, January 29, 2010

Viðurkenning ;o)


Takk fyrir að veita mér viðurkenninguna Hellen, ég er svo montin að þú skyldir velja mig. Ég á að setja inn link á þá sem valdi mig og segja sjö staðreyndir um sjálfa mig, svo sendi ég sjö viðurkenningar áfram. Þær sem ég hef valið eru

Helga mín, Knot Garden, Little Cotton Rabbits, Mom thoughts, Hanne´s Quilt Corner, Felisis blogg, gyldenkron.

1. Ég er sú allra bleikasta sem þú hittir og hef verið það frá því að ég man eftir mér.
2. Ég varð amma 35 ára og á núna 5-9 barnabörn, 5 sjálf og 4 komu með í pakka.
3. Ég hef voða gaman af að elda og baka og geri heimabakaðar pizzur á hverjum föstudegi og þegar ég hef verið utanlands þá gera litlu stelpurnar mínar pizzurnar með aðstoð mömmu á skype.
4. Ég er búin að láta skrá mig í söngnám í vetur, en er alltaf að fresta þessu (eitthvað óörugg).
5. Rod Stewart hefur verið uppáhalds söngvarinn minn frá því að Binna vinkona mín gaf mér plötu með honum þegar við vorum 13 ára.
6. Þegar ég prjóna á mig þá reyni ég alltaf að velja einhvern annan lit heldur en bleikan því að ég er svo hrædd um að velja alltaf bleikan (skrítin ég veit) og nú er ég að fatta að ég á ekkert mikið sem ég hef gert á sjálfa mig í bleiku.
7. Ég bjó í Bandaríkjunum í mörg ár.

Og nú ætla ég að gera þetta á ensku því að þá skilja fleiri hvað ég er að tala um.

1. I am the pinkest of all that is pink and have always been that way.
2. I became a grandmother at 35 years of age and now I have 5 of my own and 4 that came with the package.
3. I love cooking and baking and I do home made pizza every Friday night and when I go owerseas they bake pizza with my help on skype.
4. I am going to learn how to sing this winter, but I keep on putting it off until later.
5. Rod Stewart has been my favorit singer since my girl friend gave me a record when we were 13 years old.
6. When I knit for myself I always try not to make it pink, because I am so afraid that I make to much pink for me, witch I do not and should do more of since it is such a pretty color.
7. I used to live in the states for some years.
Related Posts with Thumbnails