Saturday, October 10, 2009

Húfa á íslenska prinsessuÞessi skotthúfu uppskrift er nýjustu Húsfreyjunni. Ég gerði hana á Belluna hennar ömmu sín, í hennar litum að sjálfsögðu. ;o) Hún er prjónuð úr Dalagarninu Free stile og það kemur voða vel út og stingur ekki. Ég á eftir að þvo hana og pressa svolítið og þá verður hún voða flott. Þetta tók bara eina kvöldstund svo að nú er ég að fara í búðina og kaupa fallega liti á lítinn prins sem verður að fá skotthúfu líka frá ömmu í sveitinni.

Kv Soffía frænka
Related Posts with Thumbnails