Friday, September 17, 2010

Leiðrétting


hahha
Ég er svo rugluð stundum. Ég var að lesa póstinn frá því um daginn og sá að ég var að lísa því yfir að tengdó væri dáin og ég hafði fundið hekluprufu í kistunni hennar. Auðvitað fann ég þetta ekki í kistunni hennar, heldur í þessum kisli sem ég veit aldrei hvað ég á að kalla. Þetta er semsagt saumakistan hennar. ;þ Rugluð, en nú vitið þið semsagt hvað ég var að tala um.
Bestu kveðjur Edda
Related Posts with Thumbnails