Sunday, April 17, 2011

Bútasaumur í eldhúsiðÉg er búin að vera að sauma utan um hrærivélina mína. Ég fór á námskeið hjá Guðrúnu Erlu um daginn og þar sem við erum utan að landi þá fórum við snemma í höfuðborgina vinkonurnar. Við komum við í Quilt kistunni og þangað var mikið gaman að koma. Ég keypti eitthvað af ljósum efnum (sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér núna) og svo keypti ég líka munstur utan um hræivélina mína. Svo saumaði ég þetta núna og er svo ánægð með þetta.
Related Posts with Thumbnails